Hurð úr gleri og ryðfríu stáli gefur Laredo einstakt útlit. Með sérhönnuðu aukaloftinntaki flæðir loft stöðugt á gler og minnkar með því sótmyndun. Í neðri hluta arinsins er skápur þar sem hægt er að geyma eldivið.
Laredo 03A
427.000 kr.
1312x528x398 mm
Description
Nánari upplýsingar
Brand | |
---|---|
Color |
Steel |
SKU:
ROM-031-01
Category: Viðarkamínur