STÓ EHF.

ARINBÚÐIN

Borgartún 23
105 Reykjavík

ALGENGAR SPURNINGAR

Hversu langan tíma tekur að fá sérpantaða vöru til landisns?
Ef vara er til á lager hjá framleiðanda þá tekur það frá 4 - 8 vikum. En vegna heimsástands nú um stundir og mikillar eftirspurnar þá getur það tekið lengri tíma.
Hvar get ég fengið þjónustu við uppsetingu á viðararni eða kamínu?
Arinbúðin þjónustar viðskiptavini með uppsetningu ef óskað er samkvæmt taxta.
Selur Arinbúðin reykrör og annan aukabúnað fyrir viðararna?

Já, Arinbúðin selur bæði reykrör og allan venjulegan búnað þ.m. allan þakfrágang sem þarf til að klára uppsetningu á viðarörnum og kamínum.

Hvað tekur langan tíma að setja upp viðararinn og tengja reykrör?
Algeng uppsetning á viðararni, reykrörum og þakfrágangi næst yfirleitt á einum degi.
Tekur langan tíma að setja upp rafmagnsarinn?
Nei, rafmagnsarnar koma með rafmagnssnúru sem stungið er í samband við venjulega rafmagnsinnstungu. Það er allt og sumt.
Hversu mikla orku notar rafmagnsarinn?
Rafmagnsarinn(loginn) notar orku á við LED sjónvarpstæki.
Innbyggt hitaelement notar 1- 2kW.

SENDU OKKUR SKILABOÐ