Hurð úr gleri og ryðfríu stáli gefur Laredo einstakt útlit. Með sérhönnuðu aukaloftinntaki flæðir loft stöðugt á gler og minnkar með því sótmyndun. Í neðri hluta arinsins er skápur þar sem hægt er að geyma eldivið.
Nánari Lýsing:
- Þyngd: 133 kg
- Reykrör: Ø 150 mm
- Nýting: 80,5%
- Möguleiki á: 2 – 6,5 kw
- Stærð (WxDxH): 528 x 398 x 1312 mm
